Monday, February 23, 2009

Lion


Smellti í eitt ljónakort. byrjaði á myndinni í gær og ætlaði að gefa einum 3ja ára gutta. En náði ekki að klára svo að ég fann annað fyrir hann í staðinn. Kláraði svo ljónið í kvöld og er nokkuð ánægð með það. Mig vantar reyndar 3D púða og þarf að fjárfesta í þeim um mánaðarmótin ;) En þau eru sem betur fer alveg að koma vei!

Made this cute lion for að birthday card yesterday, but I took me too long to paint it so I had to give another one instead, but I finished it tonight and I am quite pleased with it. I need to buy some 3D pads, I'm totally run out of them, as I love to add sem 3D effect to my cards and scrapbooking.

1 comment:

  1. Hrikalega sætt ljón! Einmitt svo skemmtilegt á svona strákaafmæliskort :) Mjög flott hjá þér!

    ReplyDelete