Friday, February 27, 2009

Eitt strákakort


Dundaði mér við að mála þetta sæta skrímsli í dag, svona á meðan ég var heima með mín eigin :) Stimpillinn er frá Whippersnapper, blái pappírinn er frá SU held ég alveg örugglega kom með í pakka frá Arnheiði í USA og græni sæti pappírinn í bakgrunninum er frá K&Company.

I was at home with my little monsters today and have time inbetween battles to make cards. Made this cute little monster (whippersnapper) the blue pp is from SU I think and the green one from K&Company.

No comments:

Post a Comment