Monday, February 2, 2009

Hér ætla ég að setja inn kortin mín og fleira

Ég ákvað að búa mér til smá blogg til að birta kortin sem ég geri. Mér finnst alveg rosalega gaman að búa til kort og ég gjörsamlega eeeelska magnoliu stimplana. Þeir eru bara gordjöss!!

Ég mála með Reinker blekinu frá Ranger, pensli og þynni út með vatni.

No comments:

Post a Comment