Monday, March 30, 2009

Annað Magnolia kort úr nýju línunni

Ný sending af magnolium ;)Ég gerði þessa sætu Tildu í dag, fór í langþráða ferð á pósthúsið að ná í sendinguna mína í dag og fór beint heim að gera kort :)

Ég notaði pp frá october afternoon, ræmuna sem búið er að embossa með doppum átti ég í afgangakassanum.

Wednesday, March 25, 2009Skellti í þetta heima í veikindunum, þetta er maskað þannig að fyrst stimplaði ég Tildu, stimplaði svo á blað aðra sem ég klippti út og smellti yfir hana. Stimplaði bekkinn og gerði það saman við hann og stimplaði að lokum tréð. Þetta var smá svona tilraunastarfsemi hjá mér. Myndin er full stór en þetta er 6x6 tommu kort og ég hefði nú alveg viljað koma fyrir smá skrauti :)

Friday, March 6, 2009

Svo ein í viðbót


Ein blekuð, ákvað að prófa að nota MIIIIIIKIÐ blek! Finnst það nú bara koma nokkuð vel út og ætla að prófa það aftur við tækifæri :)

Lots of INK!!! Loks pretty good and I think I will try this again :)

More Sarah kay :)


Meiri Sarah Kay, svo hrikalega sætir, elskana hehe

Sara Kay


Ég keypti mér Söru Kay stimpla fyrir svona ári síðan, en hef ekki verið að nota þá neitt rosalega mikið, það eru oft sv mikil smáatriði í þeim og erfitt að mála þá en stelpan er greinilega að verða aðeins öruggari með pensilinn og lagði í söru kay :)

I bought these Sarah Kay stamps a year ago but haven't been using them that much, they tend to be very detailed and kinda hard to paint them, aleast I thought so but I getting more practise painting so I decided to try some Sarah Kay :)

Monday, March 2, 2009


Þessi sæta spæta er frá sara kay sem eru alveg í uppáhaldi hjá mér. Alveg gordjöss stimplar!!

Kortið er úr Bazzil pappír, pappírinn undir er frá Basic gray, ég renndi honum í gegnum cuttlebuggið með embossing móti. Dökkrauði pappírinn er frá BoBunny og myndin er lituð með ranger ink bleki. Blómin eru frá Prima.

This card is made with Bazzil cardstock, pink from basic grey and the darker one is from BoBunny. I used the cuttlebug to emboss the scribblings on to the pink pp. The image is stamped with stazon and painted with ranger ink. Flowers are from Prima.