Friday, February 27, 2009

Eitt strákakort


Dundaði mér við að mála þetta sæta skrímsli í dag, svona á meðan ég var heima með mín eigin :) Stimpillinn er frá Whippersnapper, blái pappírinn er frá SU held ég alveg örugglega kom með í pakka frá Arnheiði í USA og græni sæti pappírinn í bakgrunninum er frá K&Company.

I was at home with my little monsters today and have time inbetween battles to make cards. Made this cute little monster (whippersnapper) the blue pp is from SU I think and the green one from K&Company.

Eitt gamalt


Still using leftovers, I have to try another sheet of paper for my next card. Those colors are still some of my favorites, orange, brown and green but next time I will do something totally different.

Thursday, February 26, 2009

Monkey buisness


This monkey is so cute, I bought it from Whipper snapper designs a few months ago. I painted it with Reinker dye inks. I'm trying to use leftovers for my cards so I have made a few cards using the same sheet of paper now, I love stripes so much and polkadots so I guess you will see a lot of them in my cards ;) So this is basically just stuff I had laying on me scrap table the card is made from Bazzil cardstock, the background is from my leftover box, can't remember the name, the image is stamped with stazon ink on 300 gram watercolor paper then colored, as I said above with Reinker dye inks. I use a tiny tiny brush when I paint and lots and lots of water. First I color the image in að gentle color and then try to build up the shadows. I not as good at this as many of my cardmaking Idols but I think I'm getting the hang of it as I practise :)

Monday, February 23, 2009

Lion


Smellti í eitt ljónakort. byrjaði á myndinni í gær og ætlaði að gefa einum 3ja ára gutta. En náði ekki að klára svo að ég fann annað fyrir hann í staðinn. Kláraði svo ljónið í kvöld og er nokkuð ánægð með það. Mig vantar reyndar 3D púða og þarf að fjárfesta í þeim um mánaðarmótin ;) En þau eru sem betur fer alveg að koma vei!

Made this cute lion for að birthday card yesterday, but I took me too long to paint it so I had to give another one instead, but I finished it tonight and I am quite pleased with it. I need to buy some 3D pads, I'm totally run out of them, as I love to add sem 3D effect to my cards and scrapbooking.

Monday, February 9, 2009

Á laugardaginn kíkti ég aðeins í Ölver á skvísurnar sem voru á helgarhitting þar. Ég gerði 3 kort og eitt af þeim var keypt á staðnum (fyrsta selda kortið mitt). Ég fékk að taka mynd af því á myndavél einnar en á eftir að verða mér úti um myndina. En ákvað að gera annað svipað í gær. Þe með sömu stimplamyndum. Mér finnst þessi tvö svo endalaust mikil krútt :)

Last saturday I took a trip to visit some girls who where on a weekend scrapping getaway. I created 3 cards and one of them I sold (My first card sold). I took a picture of it on some other chicks camera but I haven't recieved the picture yet. Then I decided to create a new card yesterday using the same stamps, they are so adoreble these lovebirds ;)

Friday, February 6, 2009Skellti í eitt kort í kvöld, finnst samt vanta meiri skreytingar, kannski ég dúlli meira við það á morgun í Ölveri. Ætla að fara að halla mér núna enda klukkan orðin meira en tvö... ÚBS!!! Tíminn líður alltof hratt þegar maður sest niður að föndra :)

Just made this card tonight, but I want to decorate it a lil' more. But its bed time now so I will try to decorate it some more tomorrow.

Tuesday, February 3, 2009

Gamalt og gottÉg er að reyna að nýta gamla pappírinn sem ég á. Ég pantaði þennan pappír einhvern tímann en hef aldre fílað hann í skrappið. Ákvað að prófa að nota hann í kort og fíla hann svona sæmilega í það.

Stimpillinn er auðvitað magnolia og hann er stimplaður með stazon bleki og síðan litaður með Ranger bleki. Blómin eru alveg öruggleg frá Prima og blingið er Say it in crystals frá Prima. Veit ekki hvaðan borðinn er, en ég keypti hann í skrappbúð hér heima.

I'm trying to use up my old pp. I ordered this pp a long time ago but never felt like using it for my scrapbooking, so I decided to try and use it for cards, I like it so and so.

The stamp is of course from magnolia and stamped with stazon ink and colored with Ranger Reinkers Ink. The flowers are from Prima and so are the bling swirls. I bought the ribbon I used in a local scrapbooking store.

Monday, February 2, 2009

bara smá prófunAðeins að prófa að setja inn mynd hérna á blogger.

Hér ætla ég að setja inn kortin mín og fleira

Ég ákvað að búa mér til smá blogg til að birta kortin sem ég geri. Mér finnst alveg rosalega gaman að búa til kort og ég gjörsamlega eeeelska magnoliu stimplana. Þeir eru bara gordjöss!!

Ég mála með Reinker blekinu frá Ranger, pensli og þynni út með vatni.