Wednesday, May 20, 2009

Week 5 just magnolia challenge

Smellti í þetta kort í morgun, ákvað að prófa að taka þátt í Just magnolia áskorun. Er búin að ætla að vera með síðan það byrjaði en aldrei komið mér í það.

1 comment:

  1. Fabulous card, such wonderful detail! Thanks for joining us at JM this week x

    ReplyDelete