
Dúllaði við þetta kort í dag. Fann á netinu mynd af einmitt þessum stimpli og það var alveg hrikalega flott litað, svo ég ákvað að herma eftir því :)
Ég heiti Steinunn og ég hef alveg rosalega gaman af því að föndra, ég föndra aðallega kort en geri líka skrapp síður, bæði með pappír og einnig digital síður í photoshop. Þá hef ég einnig gaman af því að taka myndir og vinna þær í photoshop.
No comments:
Post a Comment