Saturday, May 23, 2009

Lean on me


Þessi tvö eru náttúrulega alveg hrikalega sæt :) Ég ákvað að taka fram gömlu punchana mína og gerði blómið með þeim :) Annars er þetta bara það sama og alltaf stimplarnir eru litaðir með ranger bleki, pappírinn er bara úr afgangakassanum, man ekkert hvaða týpa hann er.

1 comment: