Wednesday, March 25, 2009Skellti í þetta heima í veikindunum, þetta er maskað þannig að fyrst stimplaði ég Tildu, stimplaði svo á blað aðra sem ég klippti út og smellti yfir hana. Stimplaði bekkinn og gerði það saman við hann og stimplaði að lokum tréð. Þetta var smá svona tilraunastarfsemi hjá mér. Myndin er full stór en þetta er 6x6 tommu kort og ég hefði nú alveg viljað koma fyrir smá skrauti :)

3 comments:

 1. ohhh þetta er svo sjúklega flott hjá þér Steinunn ;)

  ReplyDelete
 2. Geggjað kort, þú ert orðin snillingur í blekinu :D

  ReplyDelete
 3. ómen þú ert bara flínkust í að lita myndirnar.. bara sjúklega flott hjá þér skvís

  kv Sonja

  ReplyDelete