
Ég gerði þessa sætu Tildu í dag, fór í langþráða ferð á pósthúsið að ná í sendinguna mína í dag og fór beint heim að gera kort :)
Ég notaði pp frá october afternoon, ræmuna sem búið er að embossa með doppum átti ég í afgangakassanum.
Ég heiti Steinunn og ég hef alveg rosalega gaman af því að föndra, ég föndra aðallega kort en geri líka skrapp síður, bæði með pappír og einnig digital síður í photoshop. Þá hef ég einnig gaman af því að taka myndir og vinna þær í photoshop.
No comments:
Post a Comment