Friday, April 24, 2009
Mitt fyrsta DT kort fyrir skröppuna/ My first DT card for Skrappa
Gerði þetta kort fyrir DT í Skröppu, þetta er brúðarkort og efniviðurinn að sjálfsögðu að mestu fenginn í skröppunni. Þetta eru magnolia stimplar, petaloo blóm, Zva bling, bazzil pappír þessi doppótti var í útsölurekkanum hjá þeim í Skröppunni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ekkert smá sætt kort og stimplarnir eru bara sætir!!
ReplyDelete