
Gerði þetta kort fyrir DT í Skröppu, þetta er brúðarkort og efniviðurinn að sjálfsögðu að mestu fenginn í skröppunni. Þetta eru magnolia stimplar, petaloo blóm, Zva bling, bazzil pappír þessi doppótti var í útsölurekkanum hjá þeim í Skröppunni.
Ég heiti Steinunn og ég hef alveg rosalega gaman af því að föndra, ég föndra aðallega kort en geri líka skrapp síður, bæði með pappír og einnig digital síður í photoshop. Þá hef ég einnig gaman af því að taka myndir og vinna þær í photoshop.
Ekkert smá sætt kort og stimplarnir eru bara sætir!!
ReplyDelete